65th Article. All shall be equal before the law and enjoy human rights without regard to sex, religion, opinion, national origin, race, color, property, birth or other status
otherwise.
Men and women shall enjoy equal rights in all respects.
76th Article. All who require it, shall be guaranteed by law a right to assistance in case of sickness, disability, old age, unemployment, poverty and similar events.
Everyone shall be guaranteed by law the right to public education and education for everyone.
Children should be guaranteed by law the protection and care
their welfare demands.
65. gr. Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu
að öðru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.
76. gr. Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.
Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.
Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem
velferð þeirra krefst. …...more
...more
Show less